Bodil Um Bodil ttbk Vinnuprf
 
 
 
CV
Nafn ttbk S50032/2006 Lei-anns Bodil
Fdd 2006-06-25
Eftir S17281/99 Lei-Anns Ture
Undan S13736/2004 Ulli Du Haut De L'arize
Tegund Malinois
Litur Rau me svarta grmu
HD/AD A/0
 
 
 
 

Bodil er nkomin til landsins (kom 16/09 -08) fr Lei-Anns rktun Svj. Fyrri eiganda hennar tlai a nota hana sem jnustuhund, og hefur hn veri jlfu me a sem markmi. Me tmanum komst hann a v a hn var ekki rtti hundur fyrir sig, og urfti essvegna finna ntt heimili fyrir hana.

Bodil er me einstaklega ga skapger. Hn er opin og social, elskar allt flk. Er mjg gur og yfirvegaur hundur, og a fer lti sem ekkert fyrir henni hrna heima. Hn er vel balanseru og stabl, svo hn s htt tempereraur hundur. Hennar vinnueiginleikar eiga ekki miki upp sig vanta, fyrir mig og mn markmi. Hn er leik- og leikfanga. Virist reytanleg vinnu og vill allt fyrir mann gera. Leggur sig alla fram sama hvert verkefni er. Vonin mn er a hn veri bjrgunarhundur, og vi eigum eftir a sj hvernig a gengur. Eins og hlutirnir lta t nna mun ekkert stoppa okkur!

Copyright Ylfa lafsdttir