Sparta Um Sprtu ttbk
 
 
 
CV
Tegund Belgskur fjrhundur/Malinois
a - w 2007-02-10 ?2008-07-27
Kyn Tvkynja
Litur Raubrn me svarta grmu
HD/AD OCD olnboga og axlir
OCD i armbge och bog
Elskar Hlaupa, leika, fjlskylduna sna
Heilsa Svf vegna skapgerar- og heilsugalla.
Avlivad pga lytesfel och dlig hlsa.
 
 
 
 

Fallegasti hundur heimi hefur kvatt a sinni. a er vst alltaf annig a au bestu stoppa styst. Elskaa litla hundurinn okkar var ekki lengur a njta lfinu eins og hn tti skili, heldur var ori annig a vi ttum hana okkar vegna. a arf bi frskan lkama og andlegt vellian til a lifa gu lfi, og Sparta litla elskan okkar var fdd me takmarkaa mguleika bum svium.

etta r hefur samt veri gott, vi bi hfum geta veri mjg miki heima me r, og fengum yndislega tileigu fer saman. Gar minningar vgast sagt, sem mun hjlpa okkur gegnum sorgina af v a missa besta vininn okkar.

Sustu dagar hafa engar reglur gillt fyrir Spssu, hn hefur fengi a sofa upp rmi me okkur, elt kettina eins og henni snist, fengi ost morgunmat og lyfrakfu og lyfrapylsu me kvldmatnum. Vi hfum gert okkar besta til a gera lfi yndislegt essa sustu daga. Einkalabbitra me okkur bi nir strnd, og lausahlaup hverjum degi. Til a toppa etta allt af fr hn ba, ga kembingu og klklippingu, svo hn gti veri fn fyrir ferina sna.

Sparta er nna komin "till de slla jaktmarker dr viltet aldrig tar slut.... ", t veii ar sem bri aldrei klrast. Hn getur hlaupi um eins lengi og hn vill n ess a nokkurntmann finna fyrir srsauka aftur. Hn er nna sta ar sem grasi er alltaf grnt, og henni getur alltaf lii vel. Og hverju ntt egar vi frum a sofa hittum vi hana draumum okkar.

Ga ntt Sparta mn, sofu rtt, sjumst brum aftur. ska g gat fylgt ig ferinni, en etta er vst fer maur arf a taka einn. Sakna n svo....

Kossar og endalaus st fr allri fjlskyldunni, a verur aldrei a sama n n.Copyright Ylfa lafsdttir