Ylfa
 
 
 
CV
Nafn Ylfa Ólafsdóttir
Háskóli MSc Tölvunarfrćđi,
MSc Hugbúnađarverkfrćđi -08
Hundaskóli Prófstjóranemi MH,
Hundaţjálfaranám Klickerklok-08
Hundanámskeiđ Agility camp, Klickerklok
Agility grunn, Jenny Damm
Víđavangsleit, Git Jering
Varnarvinna, Stefan Mattsson
Heelwork to Music, Mary Ray
 
 
 
 

Ég sem á ţessa síđu heitir Ylfa. Ég er fćdd og uppalin í Svíţjóđ, en flutti til Íslands fyrir 4 árum síđan. Ég hef nokkuđ mikla hundadellu, og er ţessi síđa tileinkuđ hundunum mínum. Ég fór á fyrsta hlýđnisnámskeiđiđ mitt fyrir 15 árum síđan á Uppsala Brukshundsklubb í Svíţjóđ. Stćđsta áhuginn minn liggur hjá hundaţjálfun og skapgerđ hunda, og er ég á ţessu ári í hundaţjálfaranámi í Noregi sem er sérhćft í klikkerţjálfun.

Ég á 2 hunda af mismunandi tegundum, en báđar tegundir eru draumategundir hjá mér, samt og ţćr eru mjög mismunandi til útlits. Ég starfa innan HRFÍ sem tengiliđur fyrir Malinois, og sem prófstjóranemi viđ framkvćmd skapgerđarmats.

Copyright © Ylfa Ólafsdóttir